6.4.2007 | 23:24
Gleðilega Páska.
Trúmál og siðferði | Breytt 7.4.2007 kl. 14:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
6.4.2007 | 21:03
Topp 5 DJ hér á Moggablogi.
Eftir mikla leit hef ég fundið fimm einstaklinga sem hafa einstaklega fínan tónlistarsmekk og leyfa öðrum að hlusta á. Það leynir sér ekki á svipnum hvað góð tónlist getur gert fyrir skapið. Núna þarf ég bara að kaupa hátalara svo ég geti líka farið að brosa
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
5.4.2007 | 18:01
Hvað hefði Bush gert?
Bush forseti lofar að drepa íranska njósnara hvar sem til þeirra næst en Ahmadinejad gefur breskum njósnurum nammi og vasa. Hver er nú ljóti karlinn?
![]() |
Hluti af starfi sjóliðanna að afla upplýsinga um Íran |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.4.2007 | 05:41
Einar K. Guðfinnsson og Saddam
Þessi mannvinur sem hefur mígið í saltan sjó finnst í lagi að ráðast á önnur lönd. Ef tilgangurinn er að gera fólkinu sem þar býr greiða. Þetta fannst Saddam Hussein líka og herra Hitler. Nú er ég ekki að segja að Einar sé fól eins og þessir tveir kallar. Bara að þeir eru sammála um eitthvað.
Einar K. sér ekki skóginn fyrir trjánum. Stríð virðast ekki vera mikið vandamál ef þau eru friðarstríð. Væntanlega með friðarhermenn að stilla til friðar og koma friðardúfum til valda. En auðvitað er þetta tóm vitleysa. Sjáum bara hvað er að gerast í Írak. Allt í steik og ég er ekki að tala um svínasteik með puru. Einari finnst þetta stríða réttlætanlegt þó árangurinn sé ekki alveg í samræmi við ítrustu væntingar.
Einar og hans skoðanabræður í Sjálfstæðisflokknum réttlættu innrásina í Írak með orðunum "Saddam er vondur maður og drap voða marga, líka sína eigin þegna." Stærsta illvirki Husseins var innrásin og stríðið við Íran. Stríð sem faðir George Bush studdi með ráðum og smá pening.
Í þessu ljósi verður forvitnilegt að fylgjast með hvaða skoðanir Einar hefur á "hugsanlegri" árás Bandaríkjanna á Íran. Ef af verður hvort þá sé ekki í lagi að ráðast á USA og fangelsa forsetann. Skyldi stríð flokkast undir spil og leikir?
5.4.2007 | 04:54
Hryðjuverkamenn!
Hvað skyldi hún vera að gera þarna. Biðja um gott veður og sólskin. Semja um frið milli Ísraels og araba. Borga gamlar skuldir. Sýna sig og sjá aðra. Skoða Mekka. Smakka lambakjöt. Halda ræðu um kvennréttindi. Leita að hryðjuverkamönnum. Ráða sig í vinnu?
![]() |
Nancy Pelosi komin til Sádí-Arabíu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.4.2007 | 22:40
Ég er vinsælli en Hannes Hólmsteinn.
Samkvæmt topp 400 síðunni er ég ennþá vinnsælli en Hannes. Hef að vísu smá forskot sem klárast sennilega núna á eftir eða í nótt. Sem leiðir mig að þeirri spurningu hver nennir að lesa blogið hans Hannesar frekar en að eiga góðan nætursvefn. Ok, Hannes nennir því pottþétt sjálfur og kannski glaði vinur hans. En hverjir fleiri, nennir þessi glanni því eða pallivareinníheiminum og jafnvel herra Stefán. Nei annars það er ljótt að gera þessu í skóna.
Reyndar kemur hann með góðan punkt um hlýnun jarðar. Dýraprump og rotnandi gróður hafa meiri áhrif á hlýnun jarðar en hann sjálfur. Síðan segir Hannes að þótt margir séu sammála eða bara næstum allir segi það lítið hvort þeir hafi rétt fyrir sér. Þarna er hann sennilega að vitna í eigin reynslu.
Hannes segir að ríkisstjórn Davíðs Oddssonar og Co. hafi búið til kerfi sem geri einstæðum fimm barna mæðrum kleift að lifa eins og þreyttar drottningar. Kerfið borgi drottningunni um 220.000 krónur á mánuði fyrir að vera heima hjá sér eða 327.000 krónur ef hún vinnur úti. Síðan segir Mr. Hólmsteinn að á Íslandi geti ungt fólk fengið vinnu hjá Bónus eða borið út Moggann og unnið sig úr fátækt í bjargálnir.
Þetta er sennilega mjög stórt hverfi sem þarf að bera blöðin út í.
2.4.2007 | 23:24
Það er líka loftsteinn á leiðinni til okkar.
![]() |
Yfirmaður WHO hvetur þjóðir heims til að búa sig undir fuglaflensufaraldur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.4.2007 | 22:50
Blog Blogg Moggablog
Jæja núna má litli frændi minn fara að vara sig. Loksins komst ég inn á top 400 hér á Moggablogi. Þetta hefur kostað blóð svita og tár. Sérstaklega hefur verið erfitt að skrifa eitthvað gáfulegt því það er ekki mín sterkasta hlið. Svo er ég líka alveg ótrúlega gleyminn sem er ekki gott fyrir tilvonandi nóbelskáld.
Núna er ég í 283 sæti sem er einu sæti betur en Björk Vilhelmsdóttir. Við Björk þekkjumst ekkert en þegar henni bregður fyrir á skjánum sendi ég henni fingurkoss með löngutöng. Í gærkvöldi skoðaði ég topp 400 listann í fyrsta skipti og varð fyrir áfalli, ég var hvergi á honum. Allt var sett í botn. Blogað hjá öðrum blogurum, blogað um Moggafréttir og svo var ég duglegur að bjóða sjálfum mér í heimsókn.
Ég get með stolti sagt að ég er vinsælli en Maggi Jóns, Hulda líkamsræktar gúrú og Kalli Matt. Ó yes I´m the greatest. Nú er bara spurning hvort Samfylkingin setji mig í baráttusæti. Ég er meira sexy en Björk og Kalli samkvæmt Moggablogi. Ekki lýgur Mogginn.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
1.4.2007 | 14:23
Topp 10 felumyndirnar.
http://arnim.blog.is/blog/arnim/
http://helgi71.blog.is/blog/the_man_with_no/
http://shire.blog.is/blog/shire/
http://hognason.blog.is/blog/hognason/
http://hrafnaspark.blog.is/blog/hrafnaspark/
http://birnamjoll.blog.is/blog/birnamjoll/
http://bingi.blog.is/blog/bingi/
http://freedomfries.blog.is/blog/freedomfries/
http://ninni.blog.is/blog/ninni/
http://gunnardofri.blog.is/blog/gunnardofri/
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
1.4.2007 | 10:51
Svínvirkar.
![]() |
|
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
kruttina
-
axelthor
-
duddi-bondi
-
baldvinj
-
bene
-
kaffi
-
bjarnihardar
-
bleikaeldingin
-
gattin
-
baenamaer
-
brandarar
-
dora61
-
ellyarmanns
-
ea
-
folkerfifl
-
fridjon
-
fridaeyland
-
killjoker
-
gislihjalmar
-
gudni-is
-
vglilja
-
gummisteingrims
-
muggi69
-
gudnym
-
gullvagninn
-
maeglika
-
haukurn
-
heidathord
-
heimssyn
-
gorgeir
-
hordurj
-
hrafnathing
-
isleifure
-
jensgud
-
jonnnnni
-
enoch
-
jonvalurjensson
-
jonthorolafsson
-
hugsadu
-
katrinsnaeholm
-
karisol
-
krist
-
kristinhrefna
-
kjoneden
-
minkurinn
-
vonin
-
maggib
-
maggaelin
-
vistarband
-
marinogn
-
omarragnarsson
-
huldumenn
-
palmig
-
fullvalda
-
seinars
-
sigmarg
-
siggisig
-
sigurjonn
-
sms
-
soley
-
steingerdur
-
tomasha
-
tommi
-
vefritid
-
vertu
-
vestfirdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar