7.7.2007 | 14:07
Íslenska útrásin
Ástandið í Írak eins og það birtist okkur í fréttum mbl.is er vægast sagt skelfilegt. Morð á óbreyttum borgurum í þúsunda tali, dag eftir dag. Flestir íbúar landsins lifa í stöðugum ótta og vita ekki hvað morgundagurinn ber í skauti sér.
Þetta ástand er samstarfsverkefni Íslands, Bandaríkjanna og Bretlands ásamt mörgum öðrum friðelskandi löndum. Innrásin var farin til að bjarga heiminum frá bráðri ógn og hjálpa Írökum. Í dag hefur Íslendingum og hinum friðelskandi samstarfsþjóðum tekist að bjarga hátt í tvöhundruðþúsund Írökum frá leiðinlegu hversdagslífi og sent beint í gröfina.
Ekki kunna allir Írakar að meta þennan björgunarleiðangur og sumir Íslendingar ekki heldur. En það má ekki horfa til baka ef við ætlum að bjarga fleirum. Og allir þeir sem telja að morð eigi ekki rétt á sér skulu minnast orða Davíðs Oddssonar sem sagði efnislega eitthvað á þessa leið, þeir drepast nú hvort sem er einhverntíma og það er friður og ró í eyðimörkinni þar sem engin er.
Þessi afstaða Davíðs Oddssonar til lífsins er alveg dæmigerð fyrir þá sem líta niður á aðra. Hvort sem það er vegna trúar, kynþáttar, peninga eða annars. Því miður hefur svona fólki vaxið kraftur síðustu árhundruðin og lítið við því að gera.
Tala látinna í Írak hækkar enn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- agny
- malacai
- kruttina
- axelthor
- duddi-bondi
- baldvinj
- bene
- kaffi
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- gattin
- baenamaer
- brandarar
- dora61
- ellyarmanns
- ea
- folkerfifl
- fridjon
- fridaeyland
- killjoker
- gislihjalmar
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- muggi69
- gudnym
- gullvagninn
- maeglika
- haukurn
- heidathord
- heimssyn
- gorgeir
- hordurj
- hrafnathing
- isleifure
- jensgud
- jonnnnni
- enoch
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- karisol
- krist
- kristinhrefna
- kjoneden
- minkurinn
- vonin
- maggib
- maggaelin
- vistarband
- marinogn
- omarragnarsson
- huldumenn
- palmig
- fullvalda
- seinars
- sigmarg
- siggisig
- sigurjonn
- sms
- soley
- steingerdur
- tomasha
- tommi
- vefritid
- vertu
- vestfirdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gott að einhver skuli halda uppi andófi gegn þessu siðlausa stríði.
Steingerður Steinarsdóttir, 18.7.2007 kl. 22:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.