Ég skal bjarga ykkur!

Ég er fíflið úr símaskránni sem get gert betur en Haarde og félagar.   Ég get stýrt Seðlabankanum betur en Davíð.  Ég get búið til gáfulegri lög en Alþingismennirnir.  Ég þekki muninn á réttu og röngu.  Ég gæti sagt fólkinu í landinu sannleikann.   

Ég segi nei við einhæfri stóriðjustefnu.  Ég segi nei við lygum og áróðri stjórnvalda.  Ég segi nei við lygum og áróðri hagsmunaaðila.  Ég segi nei við alþjóðlegri græðgisvæðingu.  Ég segi nei við alla þá sem vilja skuldsetja Ísland upp fyrir haus.  Ég segi bara nei, nei!

Ég er hættur að versla í búðunum sem Jón Ásgeir á.  Ég er hættur að skipta við NOVA sem Björgólfur Thor á.  Ég er hættur að skipta við þau fyrirtæki sem okruðu á mér meðan gengið var hátt.  En get ég hætt að drekka vatn eða hita húsið mitt?

ommi


mbl.is Ekki rétt að boða til kosninga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Heyr heyr!

Vilborg Traustadóttir, 23.10.2008 kl. 00:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björn Heiðdal
Björn Heiðdal
Höfundur er ræstitæknir á eftirlaunum og áhugamaður um exbox.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband