Færsluflokkur: Bloggar
11.8.2009 | 07:43
Ögmundur læs, Jóhanna ekki.
Lítið álit hef ég haft á þessum ríkisstarfsmanni í gegnum tíðina. Hann vill skattahækkanir, ríkisrekstur o.s.fr. allt hlutir sem mér hugnast illa. En í dag virðist hann vera eini Alþingismaðurinn sem les þau gögn sem í boði eru um AGS og Icesave. Kynnir sér málið og myndar sér síðan skoðun á því.
Jóhanna Sigurðardóttir lætur duga að hlusta á aðra og alveg sérstaklega ef viðkomandi er fulltrúi AGS eða breskra stjórnvalda. Það hlýtur að vera allt satt og rétt sem mótaðilar okkar segja. Alltaf best að vera dómari í eigin sök eða málefnum. Ef AGS eða fyrrverandi starfsmaður AGS segir eitthvað hlýtur það bara að vera rétt hugsar Jóhanna.
Þráinn borgari hefur svipaða sýn á lífið. Æ, ég nenni ekki lesa allar þessar skýrslur eða gögn um t.d. Iceave. Treysti þvi bara að mér vitrara fólk segi satt og rétt frá. Ekki ljúga stjórnvöld eða AGS. Alþingismenn sem ekki lesa eða kynna sér gögn málsins eiga að segja af sér strax! Allir með tölu!
![]() |
Stjórnarsamstarf undir Ögmundi komið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
10.8.2009 | 20:51
Steingrímur bauð góðan dag um daginn.
Fyrir tveimur árum hitti ég Steingrím Joð fyrir aftan Alþingishúsið. Ég var að fara með pakka í næsta hús og því algjör tilviljun að Steingrímur hitti á mig. En kappinn bauð góðan daginn hátt og snjallt þegar hann labbaði nánast í fangið mitt. Eftir þennan sutta ástarfund hef ég alltaf hugsað hlýlega til Steingríms. Mér fannst hann vera alþýðlegur og hjartahlýr. Hjartahýr myndi nú kannski einhver segja en nei, mér fannst hann vera með hjartað á réttum stað.
![]() |
Verulegur gjaldeyrisforði nauðsyn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.8.2009 | 09:17
Lýgur Mogginn, í alvöru:)
Samkvæmt frétt Morgunblaðsins þá lömdu dópistar og annað umhverfispakk vörð laganna í hausinn og gengu í skrokk á honum. Vopnaðir járnstöngum héldu dópistarnir starfsfólki ráðuneytisins og lögreglu í gíslingu. Eftir samningaviðræður var lögreglunni nóg boðið og ruddi svæðið og handtók glæpamennina.
Saving Iceland segir hins vegar hafa myndbandsupptökur sem sýni aðra atburðarrás. Þessa hlið málsins vilji hins vegar Morgunblaðið og aðrir alvöru fréttamiðlar ekki sýna. Ekki megi grafa undan trúverðuleika lögreglunnar og stjórnvalda.
![]() |
Saving Iceland: Rógburður lögreglu og lygar fjölmiðla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
8.8.2009 | 08:51
Vinir Davíðs fá milljarð!
Ráðgjöf herra Morgans hefur leitt ótrúlegar hörmungar yfir þjóðina. Icesave, gegnishrun krónunnar, útlánatap Seðlabankans, einokun á greiðslumiðlum við útlönd og neyðarlögin. Allt hlutir sem þjóðin gæti verið án eða a.m.k. gert betur. En að borga síðan milljarð fyrir gallaða ráðgjöf sannar bara að Davíð og félagar hugsa ekki um almenning heldur sjálfa sig og vini.
Eigendur JP Morgan ásamt Seðlabönkum USA bera ábyrgð á því peningasukki sem íslensku bankarnir tóku þátt í. Endalaust lánsfé með nánast engum vöxtum gerði bankaútrásina mögulega. Jón Ásgeir, Björgólfur og hinir ræningjarnir notuðu sér þetta óspart. Davíð liðkaði fyrir með rýmri löggjöf innanlands sem hefur nú kostað þjóðina allt og meira til.
![]() |
Ráðgjöf kostaði milljarð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
7.8.2009 | 19:54
Æ, æi, hver skrifar svona bull.
![]() |
Obama: Stórslysi afstýrt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
7.8.2009 | 07:41
Þráinn stal glæpnum.
![]() |
Stjórn vill varamenn á þing |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
6.8.2009 | 19:08
Ríkisstjórnin fær falleinkunn.
Íslenska ríkisstjórnin ætlar bara að bólusetja helming þjóðarinnar gegn þessari ægilegu svínaflensu. Hvernig ætla stjórnvöld að verja dauðsföll hjá þeim sem ekki máttu fá bóluefnið. Ætlar Jóhanna Sigurðardóttir að geyma líkin heima hjá sér?
![]() |
Bóluefni gegn H1N1 í september |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
6.8.2009 | 18:55
Ekki bókabúð heldur gay bar.
Um er að ræða alveg hræðilegan misskiling. Það stendur ekki til að opna venjulega bókabúð heldur alvöru gay bar á þrem hæðum. Búið er að ráða fjóra plötusnúða til að halda uppi fjörinu. Þar á meðal er hin frægi Vulcanic Love sem hefur gert garðinn frægan á stöðum eins og SM2 í New York og LulU í Paris. Öll fimmtudagskvöld verða leðurkvöld með latex ívafi en laugardagskvöld verða með hefðbundnu BDSM sniði fyrir þá sem vilja. Talsmaður nýja staðarins sagði að ekki væri búið að velja nafn á hann en vel kæmi til greina að kalla hann Jackass í höfuðið á Michael Jackson.
![]() |
Eymundsson opnar á Skólavörðustíg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
5.8.2009 | 08:12
Árni Páll félagsmálaráðherra vill borga meira!
![]() |
Icesave-reiknir á Mbl.is |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.8.2009 | 18:35
Gríðarlegar framfarir í vændum.
Alveg ótrúlegar framfarir og hagvöxtur bíða almennings í haust. Þá munu hjól efnahagslífsins fara snúast svo um munar og verður sennilega um mesta viðsnúning sögunnar. Efnahagsráðgjafi Bandaríkjaforseta bað fólk þó um að sýna stillingu og spara við sig mat ef ske kynni að batinn frestaðist eitthvað smá.
Í nýjustu fréttum er það helst að frétta að bandarísk stjórnvöld eru byrjuð að taka fjöldagrafir. Gert er ráð fyrir miklum fjölda af líkum þegar svínaflensan nær hámarki næsta vetur. Undirbúningir fyrir setningu herlaga er langt á veg kominn og munu börn og ófrískar konur verða þvinguð í bólusetningu gegn svínaflensunni.
Sennilega var þessi efnahagsráðgjafi að vísa í hagvöxt meðal lyfjafyrirtækja og þeirra sem sjá hernum fyrir vistum.
![]() |
Búist við hagvexti að nýju |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
kruttina
-
axelthor
-
duddi-bondi
-
baldvinj
-
bene
-
kaffi
-
bjarnihardar
-
bleikaeldingin
-
gattin
-
baenamaer
-
brandarar
-
dora61
-
ellyarmanns
-
ea
-
folkerfifl
-
fridjon
-
fridaeyland
-
killjoker
-
gislihjalmar
-
gudni-is
-
vglilja
-
gummisteingrims
-
muggi69
-
gudnym
-
gullvagninn
-
maeglika
-
haukurn
-
heidathord
-
heimssyn
-
gorgeir
-
hordurj
-
hrafnathing
-
isleifure
-
jensgud
-
jonnnnni
-
enoch
-
jonvalurjensson
-
jonthorolafsson
-
hugsadu
-
katrinsnaeholm
-
karisol
-
krist
-
kristinhrefna
-
kjoneden
-
minkurinn
-
vonin
-
maggib
-
maggaelin
-
vistarband
-
marinogn
-
omarragnarsson
-
huldumenn
-
palmig
-
fullvalda
-
seinars
-
sigmarg
-
siggisig
-
sigurjonn
-
sms
-
soley
-
steingerdur
-
tomasha
-
tommi
-
vefritid
-
vertu
-
vestfirdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar